top of page
Skylduverkefni

 

Nú vil ég að þið finnið ykkur einhverja(r) málfræðireglu(r) og útskýrið hana/þær fyrir mér á ensku.

 

Takið upp stutta kennslustund eða glærukynningu í orðum og myndum (Educreations eða Keynote eru tilvalin öpp)

 

Dæmi um reglur eru t.d.

  • Þriðju persónu -s

  • Fleirtala nafnorða

  • Beyging reglulegra sagna

  • Stigbreyting lýsingarorða

  • Eignarfalls -s

  • Tíðir sagna

  • Notkun forsetninga (at-in-on)

  • Flokkar forsetninga

  • Fornöfn og notkun þeirra

    • Eða eitthvað annað.

 

8. bekkur útskýrir eina reglu

9. bekkur útskýrir tvær reglur

10. bekkur útskýrir þrjár reglur

 

Þetta er einstaklingsverkefni en ef þið viljið vinna fleiri saman þá margfaldið þið bara fjölda reglna. T.d. tveir tíundu bekkingar ættu þá að útskýra 6 reglur.

5. Teach me some grammar

GLEAN

bottom of page