top of page
Skylduverkefni

 

Lestu ÞESSA GREIN ÚR CHICAGO TRIBUNE sem er frá árinu 2001.

 

Skrifaðu eða skilaðu munnlega skoðun þinni á efni greinarinnar. Ertu sammála eða ósammála? Ertu A eða B týpa? (googlaðu hvað það er ef þú veist það ekki). Nú byrjuðuð þið seinna í skólanum fyrir áramót, gengur betur eða verr núna að sinna náminu/skólanum og áhugamálum? 13 ár síðan greinin var skrifuð, er eitthvað skrítið við það?

 

Munnleg skil 2 saman=3 mínútur

Munnleg skil 3 saman=4 mínútur

(allir þurfa að tala)

 

Skrifileg skil:

8. bekkur=100 orð

9. bekkur=150 orð

10. bekkur=200 orð

(einstaklingsverkefni)

 

Valverkefni

 

a) Finndu draumráðningabók (á ensku eða íslensku) og greindu draum(a). Skrifaðu eða taktu þig upp segja frá draumnum og hvað hann merkir.

 

8. bekkur=1 draumur

9. bekkur=2 draumar

10. bekkur=3 draumar

(Einstaklings- eða paraverkefni)

(Helmingi fleiri draumar fyrir paraverkefni)

 

b) Þýddu þessa grein yfir á íslensku.

 

Sleep is essential for a person’s health and wellbeing, according to the National Sleep Foundation (NSF). Yet millions of people do not get enough sleep and many suffer from lack of sleep. For example, surveys conducted by the NSF (1999-2004) reveal that at least 40 million Americans suffer from over 70 different sleep disorders and 60 percent of adults report having sleep problems a few nights a week or more. Most of those with these problems go undiagnosed and untreated. In addition, more than 40 percent of adults experience daytime sleepiness severe enough to interfere with their daily activities at least a few days each month - with 20 percent reporting problem sleepiness a few days a week or more. Furthermore, 69 percent of children experience one or more sleep problems a few nights or more during a week.

 

(Einstaklingsverkefni)

3. I need to rest

GLEAN

bottom of page