top of page

Afturbeygt fornafn

 

Á Íslensku er afturbeygða fornafnið aðeins til í þriðju persónu og er þar að auki ekki til í nefnifalli:

 

Sig – sér – sín

 

Á ensku er afturbeygða fornafnið hins vegar til í öllum persónum í eintölu og fleirtölu:

 

I wash myself

You wash yourself

He washes himself

She washes herself

It washes itself

We wash ourselves

You wash yourselves

They wash themselves

 

Lærðu þetta utanbókar – passaðu að muna fleirtöluna, þar sem –f breytist í –v. 

 

Muninn á eintölu og fleirtölu í annarri persónu verður maður að sjá af samhenginu:

You hurt yourself badly, my friend!

You hurt yourselves badly, my friends!

 

bottom of page