top of page

Áhugasvið

 

Áhugasviðsmerki eru unnin samhliða öðrum merkjum. Í áhugasviði er hægt að vinna verkefni um hvað sem ykkur dettur í hug (en auðvitað í samráði við umsjónarkennara). Úr verkefnunum ykkar verða búin til merki sem hægt verður að nýta fyrir aðra nemendur. 

 

Markmið með áhugasviði:

* Að þið finnið hæfileikum ykkar farveg og fáið tækifæri til að vinna með áhugamálin ykkar.

* Að þið sýnið frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.

* Að þið leggið metnað í vinnu ykkar og nýtið tímann vel.

 

Áður en þið hefjist handa þá þurfið þið að svara spurningum með því að smella HÉR

Talið við umsjónarkennara og útskýrið verkefnið fyrir honum. 

 

Skemmtið ykkur vel!

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page