top of page

Daily bread...

 

Hópverkefni 3-6 í hóp

 

Búið til stuttmynd um dag í lífi einhvers einstaklings. Allir í hópnum verða að hafa hlutverk og tala í myndinni. Þið fáið tvær vikur svo vandið ykkur nú við handrit, upptökur og úrvinnslu.

 

Hugmyndir:

 

A day in the life of a parent

A day in the life of a student

A day in the life of a teenager

A day in the life of a teacher

A day in the life of a homeless man/woman

A day in the life of a famous person

A day in the life of the president

A day in the life of the nerd

A day in the life of ...

 

 

Hvað á að gera?

 

-Handrit (hér þarf líka að koma fram hver gerir hvað í hópnum)

-Mynd

 

Hvað er metið?

 

-Málfar og Málnotkun

-Hversu frumlegt er handritið

-Hversu vönduð er myndin (klipping, tal, hljóð, umhverfi, almennur metnaður)

-Vinna í hópnum (leggja allir sitt að mörkum)

 

 

bottom of page