top of page

Núliðin tíð

 

Skoðum aðeins muninn á tveimur setningum á ensku:

 

went to a movie when I was six and was really scared.

have gone to a lot movies since and I usually enjoy it.

 

Í fyrra tilvikinu er verið að tala um einstakan liðinn atburð - sem sagt eitthvað sem gerðist á tilteknum tíma - og þess vegna er notuð einföld þátíð.

 

Í seinni setningunni er ekki verið að vísa til þess hvenær eitthvað gerðist. Þess vegna er notuð núliðin tíð.

 

Núliðin tíð er mynduð með hjálparsögninni HAVE (sem beygist í persónum og tölum) og lýsingarhætti þátíðar.

 

Skoðum nokkur dæmi:

 

Where have you been?

I’ve bought a new shirt.

He’s done something really stupid.

It’s all gone wrong.

Have we met before?

 

Athugið að í öllum dæmunum hér að ofan er tímasetning óljós. Ef hún skipti máli væri sagt: 

 

Where were you this morning? 

bought a new shirt today. 

He did something really stupid last night. 

It all went wrong when the car broke down.

Did we meet last year?

 

Eitt atriði sem er gott að muna:

Ef sá sem er talað um fór eitthvert og er kominn aftur er notað BEEN, en ef hann fór eitthvert og er þar enn er notað GONE.

 

Dæmi:

He’s gone to the movies but you can catch him if you run.

He’s been to the movies but now he’s inside watching TV.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skilyrðissetningar
Óbein ræða
Þolmynd
bottom of page