top of page
Skylduverkefni

 

Skrifaðu um eitthvað sem foreldrar, foreldri, eldri systkyni eða amma og afi skilja ekki í fari nútíma unglings. Þetta má vera eitthvað sem þú hefur upplifað í alvörunni eða tilbúið atvik.

 

Skrifaðu þetta upp eins og handrit.

 

Dæmi:

Mum: Leifur, don’t come home late.

Leifur: Oh, MUM! My friends and I are……

...

 

8. bekkur 150 orð

9. bekkur 200 orð

10. bekkur 250 orð

 

(Einstaklingsverkefni)

 

Valverkefni

 

a) Settu þig í spor foreldra þinna og snúðu nú við skylduverkefninu hérna fyrir ofan. Núna skaltu rökstyðja hlið foreldranna eða forráðamannana. Takið upp hljópupptöku.

(Einstaklingsverkefni)

 

b) Leikið atriðið úr skylduverkefninu. Útvarps eða sjónvarpsleikrit.

(Eins margir og persónurnar úr handritinu… ...verkefni) 

Ef þið vinnið tvö saman þá lesið bæði handritin, ef þið vinnið þrjú eð fleiri þá öll handritin.

1. OH, Mum!

GLEAN

bottom of page