top of page

Framtíð

 

Á ensku er notað þrenns konar orðalag þegar talað eru um atburði í framtíðinni.

 

Þegar talað er um fyrirætlanir, það er að segja, eitthvað sem einhver hefur ákveðið að gera, þá er notað orðalagið:

 

going to

 

Dæmi: 

John is going to buy a new snowboard for the money he got for Christmas.

 

Þegar talað er um eitthvað sem hefur verið ákveðið eða gert samkomulag um, þá er notuð samsett nútíð eins og þið lærðuð um í C3-1:

 

Dæmi:

We are buying a new computer tomorrow.

 

Þegar talað er um eitthvað sem reiknað er með að gerist í framtíðinni, þá er notað orðalagið:

 

will

 

Dæmi:

In the future, trains and airplanes will travel much quicker than today.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þáliðin tíð
Skilyrðissetningar
Óbein ræða
Þolmynd
bottom of page