top of page

Must/have to

 

 

Það er hægt að nota have to og must jöfnum höndum því það þýðir það sama – að einhver verði eða þurfi að gera eitthvað.

 

Dæmi:

You have to wear a hat to protect yourself from the sun.

You must wear a hat to protect yourself from the sun.

 

 

Á hinn bóginn er ekki hægt að nota don‘t have to og mustn‘t í sömu merkingu því það þýðir alls ekki það sama.

 

Dæmi:

You don‘t have to wear a hat. (Þú þarft ekki að vera með hatt.)

You mustn‘t wear a hat. (Þú mátt ekki vera með hatt.)

 

Athugaðu líka að must bætir ekki við sig –s í þriðju persónu eintölu eins og flestar sagnir:

He must wear a hat.

 

Sem sagt ekki:

He musts wear a hat.

 

bottom of page