top of page

Charlie Hebdo

 

SKIL: 19.janúar 2015 kl.00:00

 

  • Allir skrá sig inná Showbie: 55EE2

 

 

  • Veldu eitt verkefni og leystu það vel

 

 

  • Allt á að vera á ensku

 

 

  • Allir þeir sem eru í hópverkefni verða að taka fram, inni á Showbie, með hverjum þeir vinna og hver skilar, til að fá einkunn!

 

  • Vandaðu þig

 

 

1.       

Gerðu skopmynd af einhverju sem er umdeilt í samfélagi nútímans (þarf ekki að tengjast trú).Útskýrðu hvað er á myndinni og hvers vegna þú valdir þetta viðfangsefni (50-80 orð).

 

2.      

 Skrifaðu 200 orð um þína skoðun á „Freedom of speech“ og hvað felst í því hugtaki að þínu mati.

 

3.       

Gerðu lista (amk. 10 atriði) um málefni sem eru umdeilanleg og geta verið viðkvæm þegar kemur að skopi, veldu eitt þeirra og útskýrðu nánar hvað getur verið viðkvæmt við það málefni (150 orð fyrir utan orðalistann).

 

4.       

Segðu þína skoðun á atburðunum á skrifstofu Charlie Hebdo í París, vertu málefnaleg/-ur og sanngjörn/-gjarn í skrifum þínum (200 orð).

 

5.   

2-3 vinna saman, búið til fréttaþátt þar sem fjallað er um atburðina á Charlie Hebdo skrifstofunni, þið megið vera fréttastöð sem tekur afstöðu, gott getur verið að kynna sér fréttamyndbönd til að sjá hvernig þau eru uppbyggð.

 

6.   

2-3 vinna saman, búið til viðtalsþátt þar sem verið er að ræða umdeilt málefni (má vera hvað sem er), tveir viðmælendur (sinn frá hvoru sjónarhorninu) og fréttamaður. Fréttamaðurinn þarf að vera hlustlaus en gagnrýninn með góðar ágengar spurningar.

 


Passið vel upp á málfar og stafsetningu, gott getur verið að nota forrit sem hefur að geyma enskan villupúka eða setja enska orðabók upp í lyklaborðinu á iPadinum.

bottom of page