top of page

Storyboard

 

Bæði í kvikmyndagerð og sjónvarpsþáttagerð eru hugmyndirnar oft teiknaðar upp á svokallað ,,storyboard". 

 

Horfðu á myndbandið, en þar er kennt hvernig hægt er að búa til einfalt ,,storyboard"

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú átt þú að teikna upp eitt atriði í þáttunum og búa til ,,storyboard".

Atriðið má vera þín eigin hugmynd eða uppáhalds atriðið þitt úr þáttunum. 

Rammarnir þurfa að vera a.m.k. 10 og inn á hvern ramma á að skrifa athugasemdir, leiðbeiningar og hvað persónurnar eru að segja (lágmark 100 orð).

Skilið til kennara í enskutíma. Muna að vanda vinnubrögð.

 

 

86CDH

bottom of page