top of page
ÖLL VERKEFNIN Á AÐ GERA Á ENSKU.
 
Skylduverkefni
 

Gerðu aðlögun af einni af smásögum Edgar Allan Poe. Notist við Appið eða (http://poestories.com/stories.php). Taktu svo upp leikna mynd. Best er að byrja á handriti.

 
Valverkefni:
 

a) Margar bíómyndir eru upprunalega skáldsögur. Hefur þú lesið bók og síðan horft á mynd upp úr henni? Berðu saman hvað er líkt og ólíkt. Skrifaðu 150 orð eða munnlegt video.

 

b) Veldu þér bók. Þú ætlar að gera mynd. Veldu leikara í aðalhlutverk og gerðu kvikmyndaplakat. Ef það er búið að gera mynd út frá bókinni reyndu þá að fara í allt aðra átt með plakatið og leikaravalið.

1. Adaptation

ZELHM

bottom of page