top of page

Íslenska 9. bekkur

 

Markmið: 

 

  • Við lok 9. bekkjar á nemandi að geta:

  • nýtt aðferðir sem hann hefur lært til að taka virkan þátt í samvinnu,

  • samræðum og rökræðum,  

  • tjáð skoðanir sínar með ýmsum hætti,

  • rökstutt þær og valið þeim miðil sem hentar,  

  • lesið, túlkað, metið og fjallað um fjölbreyttar íslenskar og erlendar bókmenntir og gert sér grein fyrir gildi bókmennta,  

  • beitt hugtökum í bókmenntafræði,  

  • þekkt myndmál, algengustu tákn og stílbrögð,  

  • beitt hugtökum til að fjalla um form og innihald ljóða, s.s. rím, ljóðstafi, hrynjandi, myndmáli og boðskap,  

  • valið textategund,

  • skipulagt og orðað texta, svo sem sögur, frásagnir, lýsingar og fyrirmæli, á þann hátt sem hæfir tilefni með réttri stafsetningu og greinamerkjasetningu,  

  • gert sér nokkra grein fyrir eigin máli og haft skilning á gildi þess að bæta það,  

  • áttað sig á hvernig orðaforðinn skiptist í sagnorð,

  • fallorð og óbeygjanleg orð og greint hlutverk og helstu einkenni þeirra,  

  • áttað sig á beygingarformi sagna, þekki tíð, hátt, mynd, persónu og tölu sagna,  

  • lesið almenna texta af öryggi og með góðum skilningi, lagt mat á þá og túlkað.

 

 

 

 

Námsþættir og námsefni:

  • Talað mál og hlustun.

  • Bókmenntir og ljóð.

  • Ritun/stafsetning.  

  • Málfræði.

  • Lestur

 

  •  Hrafnkels saga

  • málfræðimerki

  • verkefni frá kennurum

  • ljóðaverkefni

  • handbækur

  • kjörbók

     

 

 

Verklag og vinnuskil:

 

 5 merki á önninni:

 

  • Málfræðimerki

  • Íslendingasögumerki

  • 3 merki að eigin vali

  • Kaflapróf

  • Kannanir

  • Auk lokaverkefnis og smærri tímaverkefna.

 

 

Námsmat:

 

       

          5 merki            60%

          Tímaverkefni   10%

          Lokaverkefni   10%

          Vinnuskil og mæting 20%

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page