top of page

2. MODE

 

 

Veljið 1 af eftirfarandi verkefnum - lesið fyrirmæli vel og vandlega
 

Verkefni 1 gildir 10%

 

a) Hvað er í tísku – umræðuþáttur um unglingatískuna í dag (myndband)

 

b) Unglingatískan í dag og unglingatíska í kringum 1960, berið saman og segið frá í máli og myndum (myndband)

 

c) Sjónvarpsauglýsing fyrir einhvern ákveðinn fatnað, t.d. brettafatnað, hestafatnað, tískufatnað o.s.frv.

 

 

Þið vinnið verkefnin 2 – 3 saman í hóp. 

Í verkefnunum þurfa allir að leggja eitthvað af mörkum og allir þurfa að tala jafnt.

 

Við mat á verkefninu er tekið mið af:

 

  • Innihaldi

  • Vandvirkni

  • Málnotkun

  • Framsetningu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page