top of page

Samfélagsfræði 8. bekkur

 

Markmið: 

 

Að nemandi:

 

  • mæti ávallt undirbúnir í tíma.

  • þjálfist í glósutækni

  • geti greint mynstur mannlegra athafna sem móta og breyta umhverfi og búsetuskilyrðum

  • verði meðvitaður um málefni líðandi stundar og það sem er að gerast í heiminum í dag

  • þekki sögu fólksfjölgunar og þekki mismunandi menningarsamfélög fornra tíma.

 

 

 

Námsefni:

  • Frá upphafi mannsins til okkar tíma. Saga jarðarinnar, fólksfjölgun og menningarsamfélög til forna.

     

 

 

Verklag og vinnuskil:

 

Vendinám með verkefnavinnu. Nemendur komi undirbúnir í tíma búnir að horfa á myndband og glósa. Tímarnir verða með svipuðu móti og í fyrra þar sem sett verða fyrir tímaverkefni sem á að vinna í tímanum.

 

 

 

Námsmat:

 

    Vendinám   30%

    Próf  (2 próf yfir önnina) 20 % 

    Verkefni 1   10%

    Smiðja 1.

    Smiðjuverkefni   1.1 5%

    Smiðjuverkefni   1.2 5%

    Smiðja 2.

    Smiðjuverkefni   2.1 5%

    Smiðjuverkefni   2.2 5%

    Mæting og verkefnaskil   20%

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page