top of page

Mit Hjem

 

 

 

 

 

 

Markmið

Í þessu merki er unnið með orðaforða tengdan heimilinu

Merkinu lýkur með prófi sem þarf að vera lokið í síðasta lagi 16. mars. 

Við verkefni er tölustafur sem vísar í þá hæfni sem verið er að vinna með.

 

1. Hlustun

Að nemandi geti:

* skilið í meginatriðum samtöl og viðtöl um efni tengt viðfangsefninu og nýtt sér í ræðu og riti.

 

2. Lesskiliningur

Að nemandi geti:

* fundið lykilupplýsingar í texta í þeim tilgangi að nýta í verkefnavinnu

 

3. Samskipti

Að nemandi geti:

* notað málið sem samskiptamiðil í kennslustundum og í verkefnavinnu

 

4. Frásögn

Að nemandi geti:

* flutt einfalda, undirbúna kynningu á efni sem tengist náminu og flutt tilbúið eða frumsamið efni, t.d. stutt atriði eða sögu, einn eða í félagi við aðra.

 

5. Ritun

Að nemandi geti:

* samið texta þar sem ímyndunaraflið fær að njóta sín.

 

6. Námshæfni

Að nemandi geti:

* nýtt sér eigin reynslu og þekkingu þegar kemur að því að tileinka sér nýja þekkingu,

* nýtt sér algengustu hjálpartæki, s.s. uppflettirit orðabækur, veforðasöfn, leið- réttingarforrit og leitarvélar

* geti tekið þátt í samvinnu um ýmiss konar viðfangsefni og sýnt öðrum tillitssemi

 

 

Námsmat

Merkið gildir 20% af annareinkunn. Metið er hvort nemandi uppfylli þau markmið sem vísað er í.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page