top of page

Duolingo er kennsluforrit eða app til þess að læra ný tungumál. Það var mest sótta kennsluapp í App store og google play árin 2013 og 2014. Í lok árs 2014 voru 60 milljón notendur og þar af um 20 milljón virkir notendur.

Duolingo er frábær leið til þess að annað hvort þjálfa þína dönsku eða læra frá grunni. Fylgdu þessum skrefum nákvæmlega áður en þú byrjar.
 

 

1. Þú þarft að búa til aðgang í leiðinni. Notaðu xxxxxnemi@gmail.com en ekki skrá þig í gegnum facebook. Mundu að velja dönsku.

 

2. Sæktu appið í spjaldtölvuna þína og skráðu þig inn á aðganginum þínum

 

3. Settu þér markmið(set goal) og byrjaðu að ná þínu dagsmarkmiði.

4. Síðast og ekki síst. Farðu í appið daglega og náðu þínum markmiðum.

 

Linkur fyrir 8. bekk

 

Linkur fyrir 9. bekk

 

Linkur fyrir 10. bekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

DUOLINGO

 

 

 

 

 

 

bottom of page