top of page

Danska 9. bekkur

 

Markmið: 

 

Að nemandi geti:

 

  • tileinkað sér talað mál um margvísleg málefni í kunnuglegum aðstæðum

  • aflað sér upplýsinga úr texta, greint aðalatriði frá aukaatriðum, gert sér grein fyrir helstu niðurstöðum og nýtt sér í verkefnavinnu

  • sýnt fram á að hann þekkir vel til mannlífs og menningar á viðkomandi málsvæði og gerir sér vel grein fyrir hvað er líkt eða ólíkt hans eigin aðstæðum

  • geti nýtt sér samhengi í texta eða aðstæðum til að geta sér til um merkingu orða

  • tjáð sig um skoðanir sínar, tilfinningar, reynslu og þekkingu

  • tekið þátt í óformlegu spjalli um daginn og veginn um efni sem hann er vel heima í

  •  

  • skrifað ýmsar gerðir af textum, bæði formlega og óformlega og hagað orðum sínum með lesanda í huga

 

Námsefni:

 

Námsefni haustannar er aðgengilegt inni á merkjasíðu unglingadeildarinnar (ullonollo.wix.com/merkin). Við námsefnisgerð er helst stuðst við Spotlight 8, kennslubók í ensku fyrir unglingastig grunnskóla.

 

 

Verklag og vinnuskil:

 

  5 merki á önninni:

  -Málfræðimerki

  -Skáldsögumerki

  -3 merki að eigin vali

 

Auk lokaverkefnis og smærri tímaverkefna.

 

Námsmat:

 

        Merki 60%

        Lokaverkefni 10%

        Vinnuskil og mæting 20%

        Hlustunarpróf  5%

        Munnlegt próf  5%

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page