top of page

 

Prófið verður byggt upp á eftirfarandi hátt:

 

  • Hlustun (2 æfingar - 1 æfð og 1 óæfð)

  • Lesskilningur 

  • Málnotkun (málfræði og ritun)

 

Fyrir prófið er gott að renna yfir þann orðaforða sem þú hefur tileinkað þér í vetur – rifjaðu upp merkin sem þú hefur unnið í á vorönn og skoðaðu þau verkefni sem þú hefur unnið.

 

Prófað verður úr:

 

Det er dansk

 

Krimi

 

Smil lesbók bls. 40 - 45 + vinnuhefti 

 

Gott að rifja upp og kunna vel - (á allt að vera í glósunum ykkar frá því í vetur)

 

* Mánuði, daga, klukku

* ákveðinn og óákveðinn greinir nafnorða

* eintala og fleirtala lýsingarorða

* nútíð sagnorða

 

í prófinu má vera með glósur -  1 A4 blað.

 

 

Prófið verður miðvikudaginn 20. maí

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

9. bekkur

 

bottom of page