top of page

Náttúrufræði

 

Í náttúrufræði er lögð megin áhersla á svokallað vendinám eða speglaða kennslu. Fyrirlestrar og kynningar kennara eru vistuð á netinu og geta nemendur horft á þær eins oft og þeim sýnist og hvar sem þeim sýnist. Nemendur vinna svo verkefnin í skólanum, undir leiðsögn kennara og eiga að mæta vel undirbúnir og með glósur.

 

Markmið:
  • Að nemandi sé sjálfstæður í vinnubrögðum og mæti ávallt undirbúinn

  • Að nemandi geti tekið afstöðu til málefna sem varða heimabyggð, rætt atriði í umhverfinu sínu og gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði íbúa

  • Að nemandi læri um hin ýmsu líffræðakerfi mannsins

 

 

Námsefni:
 

Nærumhverfið og líkamskerfi mannsins.

 

Verklag og vinnuskil:

 

  • Fyrirlestrar

  • skrifleg verkefni

  • verkleg verkefni

  • lokaverkefni

  • próf

 

Námsmat:

 

    Vendinám   30%

    próf   20% (2 stykki)

    verkefni 1   10%

    verkefni 2   10%,

    mæting og verkefnaskil   20%

    haustverkefni   10%

 

 

 

 

 

bottom of page