top of page

N

 

FW7L4

2. Skriv og vær kreativ

 

 

* Þið vinnið verkefnin 2 – 3 saman í hóp.

 

* Í verkefnunum þurfa allir að leggja eitthvað af mörkum og allir þurfa að tala jafnt sé valið    munnlegt verkefni.

 

* Við mat á verkefninu er tekið mið af:

  • Innihaldi

  • Vandvirkni

  • Málnotkun

  • Framsetningu

 

* Veljið annaðhvort

 

A) Búið til uppskriftabók á dönsku, allar uppskriftirnar eiga að vera á dönsku og ekki er    verra ef þið sýnið einhverja uppskriftina skref fyrir skref í myndum.

 

 

B)  Þið ætlið að opna nýjan veitingastað í Norðlingaholti, búið til auglýsingu og matseðil fyrir veitingastaðinn.

 

bottom of page