top of page

2. Lokaverkefni

 

58L2N

Til að ljúka þessu merki  þarftu að velja annað af eftirfarandi verkefnum. Lestu fyrirmælin vel og vandlega.

 

Verkefni 2 gildir 10% af merkinu. Vinnið 2 saman.

 

a) Í Lýðháskóla (højskole) geta nemendur valið sér nám úr fjölda ólíkra námsgreina. Í lýðháskólum er ekki lögð áhersla á próf heldur, þátttöku nemenda og að nemendur læri eitthvað gagnlegt og skemmtilegt. Hér er að finna upplýsingar um lýðháskóla í Danmörku, veldu einn sem þér finnst áhugaverður og gerðu ítarlega kynningu um hann á dönsku. Skilaform er frjálst val.

 

b) Veldu einn íslenskan framhaldsskóla og gerðu ítarlega kynningu um hann á dönsku. Skilaform er frjálst val.

 

Við mat á verkefninu er tekið mið af:

 

  • Innihaldi

  • Vandvirkni

  • Málnotkun

  • Framsetningu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page