top of page

1. Annar stíll en þinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1. Æfing

 

Veldu einhverja manneskju sem að þínu mati hefur mjög sérstakan eða persónulegan stíl. Stíllinn verður að vera ólíkur þínum eigin að verulegu leyti. Þér verður að finnast hann flottur eða manneskjan virðingarverð af einhverri ástæðu. 

 

Stældu stílinn og taktu 1 - 3 ljósmyndir af sjálfum/sjálfri þér (með eða án aðstoðar) þar sem þú kemur stílnum til skila. Gættu að því að hártíska, klæðaburður (förðun), líkamsstaða og ljósmyndun sé allt úthugsað og þjóni efninu.

 

Reyndu að vera nokkuð ólíkur/ólík sjálfum þér – án þess að vera endilega að reyna að vera fyrirmyndin. Þú átt að vera þú – en í anda fyrirmyndarinnar.

 

 

 

 

 

 

 

AP5T8

Verkefni 2
Verkefni 3
Verkefni 4
Verkefni 5
bottom of page