top of page

Kvikmyndagagnrýni

 

I vetur erum við búin að horfa á tvær myndir á Schindlers list og Goodfellas, þessar myndir eru mjög olíikar en eiga það sameiginlegt að vera taldar meðal storvirkja kvikmyndasögunar. Þær egia það einnig sameiginlegt að vera byggðar a sönnum atburðum margar af þeim persónum sem koma fram i myndunum voru til í alvörunni.

 

 

Þið eigið að skrifa kvikmyndagagnrýni um aðrahvora myndina. Skoðið morgunblaðið eða fréttablaðið til þess að sjá hvernig kvikmyndagagnrýni er uppbyggð. Í verkefninu er ætlast til að nemandinn horfi á myndatöku leikstjórn leik og söguþráð með gagnrýnum og augum og velti fyrir sér hvað er gott og hvað sé slæmt í þeirri mynd sem þið völduð. Þið þurfið ekki að bera saman þessar 2 myndir.

 

 

Hér fyrir neða má finna nokkrar uppýsingar um myndirnar og persónur sem komu fram í þeim:

 

http://www.imdb.com/title/tt0108052/?ref_=nv_sr_1 

 

Oskar Schindler ( aðalperóna myndarinnar)

http://en.wikipedia.org/wiki/Oskar_Schindler

 

Amon Goaeth (vondi fangavörðurinn úr Schindlers List)

http://en.wikipedia.org/wiki/Amon_Goeth

 

http://www.imdb.com/title/tt0099685/?ref_=nv_sr_1

 

Henry Hill ( aðalpersónan sem Ray Liotta leikur)

http://en.wikipedia.org/wiki/Henry_Hill

 

 

Verkefni 5
Verkefni 4
Verkefni 3
Verkefni 2

DYKE2

bottom of page