top of page

Lokaverkefni/kynning

 

Hér má nálgast allar upplýsingar um verkefnið

 

Vettvangsheimsókn á vinnustað

Lokaverkefni í 10 bekk.

 

Verkefnið er hópverkefni með tvo til þrjá nemendur í hverjum hóp. Nemendur koma sér saman um einhvern vinnustað sem tengist iðn-, verk- og tæknimenntun sem þeir hafa áhuga á að kynna sér.

  • Ef viðkomandi vinnustaður er tilbúinn til að taka á móti nemendum fara þeir í vettvangsheimsókn  og afla upplýsinga um hann.

  • Megináherslan er á störf í fyrirtækinu og menntun starfsmanna.

  • Eftir heimsóknina kynna nemendur  vinnustaðinn/starfgreinar  fyrir samnemendum sínum og foreldrum (10 – 15  mín). Einnig eiga nemendur að skila samantekt (skýrslu).

  • Hóparnir hafa nokkuð frjálsræði um framsetningu kynningarinnar og er frumlegum hugmyndum vel tekið.

 

Mikilvægar dagsetningar:

  • Finna vinnustað/fyrirtæki fyrir mánudaginn 11. maí

  • Vinnustaða heimsóknir og verkefnavinna í skóla: 18 .- 21. maí

  • Verkefnaskil og kynning  22. maí

 

Jafningjamat má nálgast hér:

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page