top of page

Samfélagsfræði 10. bekkur

 

Markmið: 

 

Að nemandi:

 

  • mæti ávallt undirbúnir í tíma.

  • þjálfist í glósutækni

  • geti greint mynstur mannlegra athafna sem móta og breyta umhverfi og búsetuskilyrðum

  • verði meðvitaður um málefni líðandi stundar og það sem er að gerast í heiminum í dag

  • þekki sögu fólksfjölgunar og þekki mismunandi menningarsamfélög fornra tíma.

 

 

 

Námsefni:

  • Frá upphafi mannsins til okkar tíma. Saga jarðarinnar, fólksfjölgun og menningarsamfélög til forna.

     

 

 

Verklag og vinnuskil:

 

Vendinám með verkefnavinnu. Nemendur komi undirbúnir í tíma búnir að horfa á myndband og glósa. Tímarnir verða með svipuðu móti og í fyrra þar sem sett verða fyrir tímaverkefni sem á að vinna í tímanum.

 

 

 

Námsmat:

 

   Vendinám 30%

   Próf 30 % 2 próf yfir önnina

   

    Smiðja 1.

   Smiðjuverkefni 1.1 5%

   Smiðjuverkefni 1.2 5%

   

   Smiðja 2.

   Smiðjuverkefni 2.1 5%

   Smiðjuverkefni 2.2 5%

   Mæting og verkefnaskil. 20%

 

 

Mikilvægar dagsetningar:
 

Miðvikudagurinn 29 október smiðju 1. lýkur vera búin að skila smiðjuverkefnum 1.1 og 1.2

Miðvikudagurinn 5. nóvember próf.

Miðvikudagurinn 3. desember smiðju 2. lýkur vera búin að skila smiðjuverkefnum 2.1 og 2.2

Lokpróf kynnt þegar próftafla verður birt.

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page