top of page

Nú ættu allir að vera búnir að glósa allt um sagnorð, ef ykkur þyrstir í frekari upplýsingar um sagnorð þá er bara að gúggla.

 

Með þessu verkefni leggið þið lokahönd á sagnorðin. Þið megið vinna verkefnin sem einstaklingsverkefni eða vinna 2 - 3 saman. Verkefnin eiga að sjálfsögðu að vera á dönsku.

 

Veljið 1 verkefni af þessum 4. Verkefninu á að skila í showbie

 

1. Búið til sagnorðaspil, þið ráðið sjálf útfærslu á spilinu, getur verið borðspil, "memory" spil o.fl. Nauðsynlegt er að láta reglur fylgja spilinu. Reglunum skilið þið inná showbie, spilinu sjálfu skilið þið til dönskukennara.

 

2. Búið til sagnorðarapp. Búið til myndband með ykkur rappa textann.

 

 

3. Setjið ykkur í hlutverk kennara og búið til kennslumyndband um sagnorð.

 

 

4. Búið til sagnorðapróf, sendið inná showbie ásamt lausnum.

 

 

 

 

 

1. Sagnorð

 

 

9J8TG

bottom of page