top of page

Íþróttir

-hreyfidagbók og markmiðasetning

 

AL6BD

 

Þetta verkefni gildir 15% af lokaeinkunn haustannar.

 

Skráning hefst 27.október og lýkur 23.nóvember.

 

Skil: 24.nóvember 

 

 

Hér finnið þið hreyfidagbók sem þið skráið inn í daglega ykkar hreyfingu. Nánari útskýringar eru í skjalinu.

 

 

Tilgangur þessa verkefnis er að fá nemendur til að hreyfa sig meðvitað með margvíslegum hætti  og gera það markvist. Með þessu hætti taka nemendur ábyrgð á eigin hreyfingu. Einnig er ætlunin að hver og einn finni eitthvað við sitt hæfi.  Þetta verkefni er sérstaklega ætlað til að ná til þeirra sem æfa engar íþróttir og hreyfa sig minna en þeir krakkar sem æfa íþróttir. Þeir sem æfa íþróttir skrá þá í hreyfidagbókina það sem þeir gera í sinni íþrótt.

 

 

Mikilvægt er að nemendur setji sér raunhæf markmið varðandi daglega hreyfingu og kemur það einnig inní þetta verkefni.  Eins og flestir vita þá er mikilvægt að setja sér markmið því án þeirra vitum við ekki hvert við stefnum. 

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page