top of page

Lokaverkefni vetararins tengist Bandaríkjunum, réttara sagt bandaríska forseta embættinu. 

 

Eins og þið vitið þá búa stjórnmálamenn til kosningamyndband einskonar auglýsingu til þess að ná til kjósenda. Þið munið þið öll eftir myndbandinu sem ykkur var sýnt í tíma þar sem Hillary Clinton er að tilkynna forseta framboð sitt. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frambjóðendur til forseta hafa oftast í fórum sínum slagorð, sem er ætlað að hrífa kjósendur með sér, slagorð Hillary Clinton er “everyday american needs a champion, I want to be that champion”  Barack Obama var með slagorðið “yes we can” og “ Change” .  Eitt skemmtilegasta slagorð sem forseti hefur haft í gegnum tíðina var hjá Calvin Coolidge en það var 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lokaverkefnið er

 

Þú ert forseta frambjóðandi í Bandaríkjunum

  • þú átt að ákveða hvort þú ert repúblikani eða demókrati.

  • Hverju myndir þú breyta/bæta í bandarísku samféalgi.

  • Hvaða kosningarloforð vilt þú gefa kjósendum?

  • Er eitthvað í Bandaríkjunum sem þú vilt láta banna?

  • Leitaðu þér upplýsinga um málefnli líðandi stundar í Bandaríkjunum til þess að geta svarað spurningunum að ofan á málefnalega hátt. 

 

 

 

 

Búðu áróðurs/kosningamyndband

Þar sem þú lýsir því yfir að þú ætlar að bjóða þig fram til forseta, og þar sem þú ferð léttilega yfir það hvað þú ætlar að gera sem forseti Bandaríkjanna.

 

Búðu til slagorð

Dæmi um slagorð hér fyrir ofan

 

Búðu til plakat

Bæði hægt að gera plakatið með alvöru plakat eða í Pages.

 

Framboðsræða

Að lokum heldur þú framboðsræðu fyrir framan bekkin og kenanra þar sem þú segir afhverju þú sért rétti kosturinn í starfið. Og geta svarað spurningum úr sal frá samnemendum.

 
 
Skil á verkefninu eru tvíþætt annarsvegar á að skila inn á Showbie fyrir klukkan 23:59 fimmtudaginn 21 maí, hinsvegar munnlegur flutningur á framboðsræðu föstudaginn 22. maí.

 

 

Það sem þarf að skila inn á showbie.

Myndband

Plakat

 

slagorðið þaf að koma fram á báðum stöðum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lokaverkefni 8. bekkur

33K3T

bottom of page