top of page

 

 

 

 

Vika 1. Trúarbrögð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tímaverkefni í trúarbrögðum vika 1.

 

  • Segið frá 4 guðum úr norræni goðafræði

  • Hvað eru til mörg trúarbrögð í heiminum og hvaða 3 eru fjölmennust, hversu margir aðhyllast hverju og hversu margir eru skráðir trúlausir ?

 

 

 

 

Vika 2 Kristin trú

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Timaverkefni kristni vika 2.

 

  • Hvað eru margir kaflar í nýjatestamentinu, fyrstu fjórir kaflarnir fjalla um ævi og störf Jesús hverjir skrifuðu þá kafla?

  • Hvað þýðir að vera eingetinn, og nefnið einvhern eingetinn

  • Segið frá Martin Lúther, við hvað starfaði hann og hvað gerði hann sem er merkilegt?

 

 

Vika 3 Gyðingdómur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tímaverkefni gyðingdómur vika 3

 

  • Hver er “ættfaðir” gyðinga? og segið mér frá prófinu sem Guð lagði fyrir hann.

  • Móse frelsaði gyðinga frá Egyptalandi, hvernig tókst þeim að sleppa frá hermönnum Egypta, hversu lengi voru þeir á leiðinni til fyrirheitnalandsins og hvað gerðist við Sínaífjall?

  • Segið frá ofsóknum gyðinga í gegnum tíðina.

 

Vika 4 Islam

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tímaverkefni Islam Vika 4

 

  • Segið frá nóttferðalagsins

  • Segið frá stoðunum fimm í Islam.

  • Hvað er Kaba, hvar er kaba og hvað er merkilegt við steininn sem er þar inni?

 

Vika 5 Hindú

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tímaverkefni Hindú

 

  • Hvar í heiminum er Hindúa trú algeng, hversu margir hindúar eru í heiminum og að lokum nefnið 2 frægustu hindúana.

  • Lýsið stéttaskiptingu í Hindúatrú, og hvernig er hægt að hækka um stétt samkvæmt Hindúum?

  • Hverjir eru heilaga guða þrenning Hundúa og hverjar eru eiginkonur þeirra?

 

Vika 6 Búddismi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tímaverkefni Búdda

 

  • Talað er um 2-3 meginstefnur Búddisma, hverjar eru þær.

  • Segið frá Uppljómum Búdda, og hvernig reyndi hinn vondi guð Mara að koma í veg fyrir að Búdda næði markmiði sínu.

  • Segið frá sannindunum 4 og hinum áttfalda vegi.

 

Próf í vikunni 23-27 mars

Gyðingdómur
bottom of page