top of page

Sólmyrkvi

 

Þann 20. mars 2015 verður sólmyrkvi sem sést vel frá Íslandi. Í Reykjavík

myrkvast tæplega 98% sólarinnar en á Austurlandi yfir 99%.

 

Þetta er langmesti myrkvi sem sést hefur frá Íslandi í 61 ár.

Klukkan 09:37 mun myrkvinn ná hámarki í Reykjavík.

 

Verkefni þitt er að gera stóra og glæsilega kynningu á sólmyrkva.

Það má vera sjónvarpsþáttur, glærukynning eða ritgerð.

 

Þú þarft að nota þínar eigin myndir við allar lýsingar, þær getur þú 

auðveldlega teiknað í spjaldtölvunni. Þú þarft að útskýra það hvernig tunglið

sem er miklu minna en sólin getur hulið hana að fullu séð frá jörðinni, það gerir 

þú t.d. með að nota legó kall eða aðra litla hluti.

 

Veldu a, b eða c

 

a) Fjallaðu um Jörðina okkar og tungl

b) Fjallaðu um sólina okkar

c) Ef til vill þekkir þú einhver lög um tunglið, taktu þig upp flytja það

 

Þú skilar á Showbie

 

 

 

 

 

Sólmyrkvi
bottom of page