top of page

Jarðefnaeldsneyti

 

Orkubúskapur þjóðarinna byggist aðallega á jarðhita, vatnsafli og innfluttu

jarðefnaeldsneyti. Hlutfall endurnýjanlegrar orkugjafa er óvenju hátt eða ca. 80%.

Það þýðir að tæp 20% koma frá jarðefnaeldsneytum eins og hráolíu, kolum og gasi.

 

Olía, kol og gas eru algengustu orkuauðlindir manna. Á Íslandi eru jarðefnaeldsneyti

aðallega notað í samgöngum og á fiskiskipaflotann. 

 

Við brennslu á jarðefnaeldsneyti fer mikið af koltvísýring út í andrúmsloftið.

 

Koltvísýringur leikur lykilhlutverk í aukningu á styrk svokallaðra 

gróðuhúsalofttegunda.

 

Verkefni þitt er að halda dagbók í 3 daga. Á þessum þremur dögum, skrifar þú niður

allt það þú gerir sem krefst orku og þú segir frá hvaða orkagjafa hún kemur.

T.d. þvottur, eldamennska, ferðamáti og margt fleira.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vatnsafl
Vindorka
Jarðefnaeldsneyti
bottom of page