top of page

Jarðvarmi

 

Verkefni 1

 

Svaraðu eftirfarandi spurningum:

 

1. Hvað er jarðvarmi/hiti?

2. Hvenær byrjuðum við að nýta jarðhitann til að hita híbýli okkar, stiklaðu

  á stóru um söguna.

3. Hvernig hituðum við híbýli okkar áður?

4. Hvað heldur þú að við höfum notað jarðhita fyrst í?

5. Af hverju er ódýrar að hita upp hús á Íslandi en t.d. í Bretlandi?

6. Hvað er Snorralaug í Reykholti?

7. Nefndu a.m.k. tvær jarðvarmavirkjanir á Íslandi?

 

 

 

Verkefni 2

 

Vinnið 2 til 3 saman

 

Búðið til fréttaskot þar sem einn er í hlutverki fréttamanns og annar í hlutverki

vísindamann þar sem fréttamaðurinn tekur viðtal við vísindamanninn um jarðvarma

á Íslandi.

 

 

Ath. þið finnið ýmislegt um jarðvarma inni á orkustofnun.is, landsvirkjun.is, með því að googla, 

t.d. jarðihitaskóli, hitaveitur og jarðvarmi/jarðhiti.

 

 

 

 

 

 

 

 

Jarðvarmi
Jarðefnaeldsneyti
bottom of page