top of page

Einkunnir

Hvað þýðir

Einkunnir eru aðeins einn þáttur námsmats. Auk þess að veita upplýsingar um stöðu nemandans er því ætlað að veita dýrmæta leiðsögn, hvatningu og aðstoð á leið nemandans til aukinnar hæfni.

A

Nemandi er framúrskarandi þegar kemur að þeirri hæfni sem lýst er í námskrám.

B

Nemandi hefur, eins og þorri jafnaldra hans, tileinkað sér þá hæfni sem lýst er í námskrám.

C

Nemandi er enn að tileinka sér þá hæfni sem sem lýst er í námskrám.

D

Nemandi hefur þá hæfni sem lýst er í námskrá ekki á valdi sínu og er metinn einstaklingslega.

bottom of page