top of page

Okkar

markmið

Skapandi hugsun

Samvinna

Tæknihæfni

Fjölbreytni

21. aldar borgari

 

Auk hefðbundinna þátta leggjum við í Úllónolló mikla áherslu á að nemendur útskrifist með hæfni sem gerir þeim kleift að takast á við flókinn veruleika í breytilegum heimi. Meðal þess sem við setjum á oddinn er skapandi hugsun, samskipti og tæknihæfni (e-skills). 

Fjölbreytni

 

Við erum öll ólík. Við búum yfir styrkleikum og veikleikum.  Einn megintilgangur náms er að kynnast sjálfum sér, átta sig á kostum sínum og göllum, bæta það sem bæta má og byggja á því sem öflugt er. Markmið alls starfs í Úllónolló er að taka þátt í því að skapa lífsglaða, áhugasama einstaklinga.

bottom of page