top of page

Kafli 19.2 í aðalnámskrá lýsir hæfniviðmiðum íslensku. Þar er lögð áhersla á fjóra þætti: talað mál, hlustun og áhorf; lestur og bókmenntir; ritun; málfræði.  

Í Úllónolló er þessum fjórum áttum gerð skil með þremur megináherslum í samræmi við almennar kröfur námskrár um hæfni nemenda. Um þær má fræðast hér að neðan: 

bottom of page