top of page

STÆRÐFRÆÐI

Verkfæraskápurinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í Lokaprófinu ykkar verður farið í öll þau hugtök sem þið hafið lært í vetur og jafnvel nokkur til viðbótar.

Prófið er tvískipt 50/50 og er annar hlutinn unninn heima fyrir prófið og skilað á showbie(sjá kóðann hér fyrir neðan) eða skriflega og hinn hlutinn unninn á þar til gerðum próftíma í skólanum.

Í heimaprófinu eru leyfð öll þau hjálpargögn sem þið óskið ykkur en í skólaprófinu getið þið eingöngu treyst á ykkur sjálf. 

 

Prófin eru bæði 10 spurningar.

Hér fyrir neðan er annars vegar tengill á hugtakabókina góðu sem verður til prófs og hins vegar tengill á heimaprófið sem á að skila á showbie eða skriflega fyrir prófdag. 

 

8. bekkur: Á að læra gulu hugtökin

9. bekkur: Á að læra gulu og grænu hugtökin

10. bekkur: Á að læra gulu, grænu og bláu hugtökin

Heimaprófið

7RDAU

bottom of page